Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 13:14 Mennirnir fjórir sem lýst var eftir vegna málsins. Mynd/Lögreglan Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli. Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli.
Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30
Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39
Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32