Báðust afsökunar eftir að starfsmaður hæddist að nafni barns Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 22:23 Stúlkan var á leið í flug ásamt móður sinni þegar atvikið átti sér stað. Getty/Rick Gershon Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira
Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira