Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande í hlutverki Elle Woods í Legally Blonde ásamt Jennifer Coolidge úr sömu mynd. Skjáskot Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn „thank u, next“ og fagna margir aðdáendur því enda hefur söngkonan verið dugleg að sýna frá ferlinu á samfélagsmiðlum. Myndbandið er byggt á fjórum rómantískum gamanmyndum sem eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið rækilega í gegn á fyrsta áratugi þessarar aldar. Myndirnar sem um ræðir eru Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Lagið, sem er óður til sjálfsástar og fyrrum kærasta söngkonunnar, er það fljótasta í sögunni til þess að komast yfir hundrað milljón spilanir á tónlistarveitunni Spotify og er nú búið að tvöfalda þann spilunarfjölda þegar þetta er skrifað.Kris Jenner fer á kostum í myndbandinu.SkjáskotÁ meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru leikarar úr myndunum frægu og ber þar helst að nefna Jennifer Coolidge í hlutverki Paulette í Legally Blonde og hjartaknúsarinn Jonathan Bennett sem gerði garðinn frægan sem Aaron Samuels í Mean Girls. Þá kom það mörgum aðdáendum skemmtilega á óvart þegar Kris Jenner, móðir Kardashian systranna, birtist í myndbandinu í hlutverki mömmu Reginu George sem Ariana sjálf leikur. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn „thank u, next“ og fagna margir aðdáendur því enda hefur söngkonan verið dugleg að sýna frá ferlinu á samfélagsmiðlum. Myndbandið er byggt á fjórum rómantískum gamanmyndum sem eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið rækilega í gegn á fyrsta áratugi þessarar aldar. Myndirnar sem um ræðir eru Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Lagið, sem er óður til sjálfsástar og fyrrum kærasta söngkonunnar, er það fljótasta í sögunni til þess að komast yfir hundrað milljón spilanir á tónlistarveitunni Spotify og er nú búið að tvöfalda þann spilunarfjölda þegar þetta er skrifað.Kris Jenner fer á kostum í myndbandinu.SkjáskotÁ meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru leikarar úr myndunum frægu og ber þar helst að nefna Jennifer Coolidge í hlutverki Paulette í Legally Blonde og hjartaknúsarinn Jonathan Bennett sem gerði garðinn frægan sem Aaron Samuels í Mean Girls. Þá kom það mörgum aðdáendum skemmtilega á óvart þegar Kris Jenner, móðir Kardashian systranna, birtist í myndbandinu í hlutverki mömmu Reginu George sem Ariana sjálf leikur. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51