,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:00 Vígalegur Vísir/getty Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29