Engar reglur í gildi um leyfi þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. desember 2018 10:17 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru báðir farnir í launalaust leyfi. Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51
Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15
Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09