Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Einstaklingur gefur blóð. Vísir/Hari Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira