„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 1. desember 2018 13:07 Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Vísir/Vilhelm Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00
Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00