Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir Sighvatur Jónsson skrifar 20. desember 2018 18:30 Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“ Föndur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira
Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“
Föndur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira