Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Heimasíða Molde Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti