„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 16:30 Peter Wright. Skjámynd/S2 Sport2 Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld. Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira
Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira