Fallist á eina af hverjum fimm málskotsbeiðnum til réttarins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 17. desember 2018 07:30 Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. FBL/GVA Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira