Napoli styrkti stöðu sína í öðru sæti ítölsku Seríu A deildinni með útsigri á Cagliari í kvöld, 1-0.
Allt virtist stefna í markalaust jafntefli, en það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem Arek Milik skoraði sigurmark Napoli.
Með sigrinum er Napoli í þægilegri stöðu í öðru sæti deildarinnar.
Napoli er átta stigum á eftir toppliði Juventus, og með sex stiga forskot á Inter sem situr í þriðja sæti.
Napoli styrkti stöðu sína í öðru sæti
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
