Patrekur: Versta frammistaðan undir minni stjórn Arnar Helgi Magnússon skrifar 16. desember 2018 18:14 Patrekur var langt frá því að vera sáttur með sína menn vísir/ernir Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“ Olís-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“
Olís-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira