Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 15. desember 2018 13:30 Einn besti markvörður heims hefur ekki fengið mikla hjálp frá varnarlínu sinni í vetur vísir/getty Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Fyrir leiki helgarinnar er Liverpool í efsta sæti deildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og 16 stig skilja að Liverpool og Manchester United sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Liverpool er í meiðslavandræðum í varnarlínu sinni, en Joël Matip, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez glíma við meiðsli. Nathaniel Clyne hefur æft af fullum krafti í vikunni og er leikfær í leiknum, en líklegra er að James Milner leysi hægri bakvarðarstöðuna að þessu sinni. Hjá Manchester United eru Victor Lindelöf og Alexis Sánchez á meiðslalistanum. Liverpool þurfti að öllum sínum kröftum og einbeitingu að halda í sigrinum gegn Napoli í Meistaradeildinni, en sigurinn var lífsnauðsynlegur til þess að tryggja liðinu sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Manchester United gat hins vegar mætt áhyggjulaust til leiks þegar liðið mætti Valencia þar sem liðið var þegar komið áfram fyrir leikinn. Liðin gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í deildinni á síðasta keppnistímabili, en Manchester United hafði betur í deildarleik liðanna á Old Trafford. Liverpool ætti að mæta til leiks með meira sjálfstraust þar sem liðið hefur borið sigur úr býtum í síðustu fjórum leikjum sínum og sex af síðustu sjö leikjum sínum. Manchester United hefur hins vegar á sama tíma unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum, tapaði tveimur og gert þrjú jafntefli. Liðin hafa skorað ámóta mörg mörk í deildinni á yfirstandandi leiktíð. Manchester United hefur hins vegar gengið mun verr en Manchester United að koma í veg fyrir mörk andstæðinga sinna. Liverpool hefur fengið á sig sex deildarmörk á meðan Manchester United hefur lekið 20 mörkum meira. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Fyrir leiki helgarinnar er Liverpool í efsta sæti deildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og 16 stig skilja að Liverpool og Manchester United sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Liverpool er í meiðslavandræðum í varnarlínu sinni, en Joël Matip, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez glíma við meiðsli. Nathaniel Clyne hefur æft af fullum krafti í vikunni og er leikfær í leiknum, en líklegra er að James Milner leysi hægri bakvarðarstöðuna að þessu sinni. Hjá Manchester United eru Victor Lindelöf og Alexis Sánchez á meiðslalistanum. Liverpool þurfti að öllum sínum kröftum og einbeitingu að halda í sigrinum gegn Napoli í Meistaradeildinni, en sigurinn var lífsnauðsynlegur til þess að tryggja liðinu sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Manchester United gat hins vegar mætt áhyggjulaust til leiks þegar liðið mætti Valencia þar sem liðið var þegar komið áfram fyrir leikinn. Liðin gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í deildinni á síðasta keppnistímabili, en Manchester United hafði betur í deildarleik liðanna á Old Trafford. Liverpool ætti að mæta til leiks með meira sjálfstraust þar sem liðið hefur borið sigur úr býtum í síðustu fjórum leikjum sínum og sex af síðustu sjö leikjum sínum. Manchester United hefur hins vegar á sama tíma unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum, tapaði tveimur og gert þrjú jafntefli. Liðin hafa skorað ámóta mörg mörk í deildinni á yfirstandandi leiktíð. Manchester United hefur hins vegar gengið mun verr en Manchester United að koma í veg fyrir mörk andstæðinga sinna. Liverpool hefur fengið á sig sex deildarmörk á meðan Manchester United hefur lekið 20 mörkum meira.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira