Sömdu um vopnahlé í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2018 22:01 Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, Khaled al-Yamani, utanríkisráðherra Jemens, Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, og Mohammed Abdelsalam, aðalsamningamaður Húta, í Svíþjóð fyrr í dag. EPA Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í borginni Hudaydah í Jemen. Fulltrúar stjórnvalda og uppreisnarmanna Húta hafa undanfarnar daga átt í friðarviðræðum í Svíþjóð fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna. Borgin Hudaydah er ein helsta lífæð landsmanna en megnið af hjálpargögnum sem koma til Jemen fara um höfnina þar. Stríðið í Jemen hefur geisað í um fjögur ár og hafa landsmenn glímt við hungursneyð og látlaus átök. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fagnaði fréttunum sem bárust í dag og sagðist vona að það væri upphafið að því að binda enda á stríðsátökin í landinu. Vel á sjöunda þúsund manna hið minnsta hafa látið lífið í átökunum á síðustu árum og um 10 þúsund særst. Mörg þúsund manns til viðbótar hafa látið lífið vegna vannæringar og sjúkdóma sem hefði hægt að koma í veg fyrir.Fjögurra ára átök Átök í landinu hófust í byrjun árs 2015 þegar Hútar náðu stjórn á stórum landsvæðum í vesturhluta landsins sem neyddi forsetann Abdrabbuh Mansour Hadi til að flýja land. Sádar, Sameinuðu arabísku furstadæmin og sjö önnur arabaríki hafa stutt við bakið á stjórnvöldum í landinu, en þau líta á Húta sem nána bandamenn íranskra stjórnvalda. Mið-Austurlönd Norðurlönd Jemen Svíþjóð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í borginni Hudaydah í Jemen. Fulltrúar stjórnvalda og uppreisnarmanna Húta hafa undanfarnar daga átt í friðarviðræðum í Svíþjóð fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna. Borgin Hudaydah er ein helsta lífæð landsmanna en megnið af hjálpargögnum sem koma til Jemen fara um höfnina þar. Stríðið í Jemen hefur geisað í um fjögur ár og hafa landsmenn glímt við hungursneyð og látlaus átök. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fagnaði fréttunum sem bárust í dag og sagðist vona að það væri upphafið að því að binda enda á stríðsátökin í landinu. Vel á sjöunda þúsund manna hið minnsta hafa látið lífið í átökunum á síðustu árum og um 10 þúsund særst. Mörg þúsund manns til viðbótar hafa látið lífið vegna vannæringar og sjúkdóma sem hefði hægt að koma í veg fyrir.Fjögurra ára átök Átök í landinu hófust í byrjun árs 2015 þegar Hútar náðu stjórn á stórum landsvæðum í vesturhluta landsins sem neyddi forsetann Abdrabbuh Mansour Hadi til að flýja land. Sádar, Sameinuðu arabísku furstadæmin og sjö önnur arabaríki hafa stutt við bakið á stjórnvöldum í landinu, en þau líta á Húta sem nána bandamenn íranskra stjórnvalda.
Mið-Austurlönd Norðurlönd Jemen Svíþjóð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira