Bára leitar til Ragnars Aðalsteinssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2018 10:25 Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent