Það styttist í jólin á fleiri stöðum en á jörðinni. Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin. Óli skellti sér í partírútuna og rambaði á hin ágætustu vopn. Honum gekk þó illa að finna óvvini og endaði með því að skella sér bara í smá flugferð.