Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. desember 2018 17:30 Schumacher er sigursælasti formúlukappi sögunnar vísir/getty Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira