Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 12:00 Thea Sofie Kleven. Vísir/Getty Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði. Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði.
Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira