Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. desember 2018 12:23 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Vísir/Pjetur Sigurðsson. Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira