Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 31. desember 2018 08:24 Bjarnheiður segir árið hafa markað kaflaskil. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira