B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Birgir Olgeirsson skrifar 9. janúar 2019 19:15 Svona var staðan á B5 skömmu fyrir áramót. Vísir Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms. Veitingastaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira
Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms.
Veitingastaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira