Íslenska landsliðið mun spila báða leiki sína í Doha í Katar en sá fyrri er við Svíþjóð 11. janúar og sá síðari við Eistland 15. janúar.
Leikmannahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem eru á mála hjá félagsliðum á Norðurlöndunum og Íslandi. Sænska liðið lék gegn Finnlandi í vikunni og beið þar lægri hluti, 0-1.
Knattspyrnusambandið gefur fólki tækifæri til að fylgjast með fréttum af liðinu í gegnum samfélagsmiðla KSÍ. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot af æfingum liðsins.
Training session ahead of Doha friendly vs Sweden on Friday. Squad selected for the camp based on Scandinavia and Iceland based players. #fyririslandpic.twitter.com/GFt9MKOwWI
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2019
The beacons of Khalifa International Stadium are lit ... #fyririslandpic.twitter.com/hFbh1MvJVS
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 8, 2019
The perfect cross ... ? #fyririsland #footballskillsView this post on Instagram
A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) on Jan 9, 2019 at 2:34am PST
First training session of our January camp in Qatar. We are playing Sweden on Friday and Estonia on Tuesday. #fyririsland #aspireacademyView this post on Instagram
A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) on Jan 8, 2019 at 10:12am PST