Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2019 18:00 Kristján Andrésson fór með sænska landsliðið í úrslitaleik EM fyrir ári síðan. Vísir/Getty Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða