Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér. Þá er dagskrá hans á þessa leið:
13:00-15:00:
Fyrri hluti, á ensku - Reynsla Skota af skipulagi vindorkuvera
- Graham Marchbank - Umræður
15:00-15:20: Kaffiveitingar
15:20-17:00: Seinni hluti, á íslensku
- Lög og reglur sem varða vindorku - Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, umhverfis og auðlindaráðuneyti
- Vindorka og skipulag - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsstjóri
- Sveitarfélög og vindorka - Guðjón Bragason, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Umhverfisáhrif vindorkuvera - Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd
- Viðhorf orkufyrirtækja - Stefán Kári Sveinbjörnsson, Landsvirkjun
- Áhrif vindorkuvera á aðra nýtingu landsvæða - Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor við HÍ
- Viðhorf heimamanna til vindorkuvera - Rannveig Ólafsdóttir, prófessor við HÍ - Umræður
Í spilaranum hér að neðan geta áhugasamir fylgst með beinu streymi af fundinum.