Björn Bragi verður með Mið-Íslandi á nýrri sýningu Birgir Olgeirsson skrifar 8. janúar 2019 18:11 Uppistandarinn Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Vilhelm Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar. Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir nýja sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi föstudag. Búið er að setja níu sýningar í sölu en hópurinn samanstendur af þekktustu uppistöndurum landsins, þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Halldóri Halldórssyni og Birni Braga Arnarssyni. Ekki hefur farið mikið fyrir Birna Braga síðastliðna mánuði eftir að myndband fór í dreifingu þar sem hann sást káfa á unglingsstúlku á skyndibitastað að nóttu til á Akureyri í október.Björn Bragi baðst afsökunar á framferði sínu og stúlkan sendi fjölmiðlum síðar meir tilkynningu þar sem hún sagði snertinguna hafa valdið sér óþægindum en hún tæki afsökunarbeiðni Björns Braga gilda. Málið olli miklu uppnámi í samfélaginu og margir sem gagnrýndu Björn Braga harðlega vegna atviksins. Hann sagði sig sjálfur frá starfi sínu sem kynni spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og hætti Íslandsbanki við að fá hann á skemmtun sem og knattspyrnufélagið Valur.Sem fyrr segir er Björn Bragi hluti af uppistandshópnum Mið-Íslandi en þeirri spurningu var varpað fram á Facebook-síðu hópsins hvort að Björn Bragi yrði með í nýju sýningunni. Svar barst frá þeim sem sér um Facebook-síðu Mið-Íslands þar sem kemur fram að hann verði með.Samkvæmt Mið-Íslandi verður hann erlendis frumsýningarhelgina og missir því af henni en kemur svo til landsins og verður á sýningunum sem eftir eru. Ekki náðist í forsvarsmenn Mið-Íslands við vinnslu þessarar fréttar.
Uppistand Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30. október 2018 17:08
Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2. janúar 2019 14:00
Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13. desember 2018 07:51