Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2019 10:35 Vegfarendur í Tókýó ganga fram hjá upplýsingaskjá með frétt um málið gegn Ghosn. Vísir/EPA Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður Nissan, sagðist saklaus þegar hann kom fyrir dóm í Tókýó í dag í fyrsta skipti frá því að hann var handtekinn í nóvember. Hann fullyrðir að hann hafi verið ranglega sakaður um fjármálamisferli. Saksóknarar ákærðu Ghosn fyrir að hafa vantalið fram laun sín en hann er einnig til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi velt persónulegu fjárhagslegu tapi yfir á japanska bílaframleiðandann. Fyrir dómi hafnaði Ghosn ákærunni alfarið og sagði hana byggja á rakalausum ásökunum. Þær væru rangar og ósanngjarnar. Hann hafi aldrei fengið greiðslur frá Nissan sem hafi ekki verið gefnar upp. Málið gegn Ghosn hefur vakið mikla athygli en stjarna hans reis hratt í landinu þegar hann bjargaði Nissan úr fjárhagskröggum. Þannig segir Reuters-fréttastofan að rúmlega ellefu hundruð manns hafi sóst eftir að sitja í dómsal í dag. Fjórtán sæti voru í boði. Japan Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Búið að greiða laun en barnabætur berast seinna í dag Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður Nissan, sagðist saklaus þegar hann kom fyrir dóm í Tókýó í dag í fyrsta skipti frá því að hann var handtekinn í nóvember. Hann fullyrðir að hann hafi verið ranglega sakaður um fjármálamisferli. Saksóknarar ákærðu Ghosn fyrir að hafa vantalið fram laun sín en hann er einnig til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi velt persónulegu fjárhagslegu tapi yfir á japanska bílaframleiðandann. Fyrir dómi hafnaði Ghosn ákærunni alfarið og sagði hana byggja á rakalausum ásökunum. Þær væru rangar og ósanngjarnar. Hann hafi aldrei fengið greiðslur frá Nissan sem hafi ekki verið gefnar upp. Málið gegn Ghosn hefur vakið mikla athygli en stjarna hans reis hratt í landinu þegar hann bjargaði Nissan úr fjárhagskröggum. Þannig segir Reuters-fréttastofan að rúmlega ellefu hundruð manns hafi sóst eftir að sitja í dómsal í dag. Fjórtán sæti voru í boði.
Japan Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Búið að greiða laun en barnabætur berast seinna í dag Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09