Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 15:27 Hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Vísir/Getty Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Sjá meira
Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00