Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 15:20 Sýning Britney Spears í Las Vegas hefur notið mikilla vinsælda. Getty/Gabe Ginsberg Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira