Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 16:45 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00