Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2019 15:51 Frá vettvangi slyssins þann 27. desember. Adolf Ingi Erlingsson Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46