Júlían fær "súrsætt“ brons Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 09:30 Júlían setur seinna heimsmet sitt í nóvember mynd/kraft.is Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig. Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig.
Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sjá meira