Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. janúar 2019 19:45 Hún er með fjóra spena, er bröndótt, étur mikið og mjólkar allra kúa mest en heitir samt Randafluga þó hún geti ekki flogið. Hér eru við að tala um afurðahæstu kúna á landinu síðasta ár, sem mjólkaði um fjórtán þúsund kíló af hágæða mjólk. Randafluga býr í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Randafluga var hálf feimin þegar fréttamaður heimsótti hana í fjósið í Birtingaholti enda ekki mikið fyrir athyglina og hvað þá heimsókn fréttasnáps. Fjóla fjósameistari tók á móti fréttamanni og sýndi honum Randaflugu en þær eru miklar vinkonur og semur vel. Randafluga er sjö ár, hefur átt fjóra kálfa og er núna alveg komin að burði. Í fjósinu eru um 130 kýr og tveir mjaltaþjónar. En hvernig kýr er Randafluga? „Þetta er bara mjög góð kýr, hún er ein af þeim sem þarf ekkert að hafa fyrir í fjósinu, mjólkar vel og mætir alltaf í mjaltaþjónana og er dugleg að éta“, segir Fjóla um leið og hann tekur undir það hvað Randafluga skilaði ótrúlega mikið af afurðum á síðasta ári. „Ég vissi að hún var góð en ég átti kannski ekki von á því að hún færi í toppsætið“.Randafluga er sjö ára gömul og hefur átt fjóra kálfa, sá fimmti mun koma í heiminn á næstu dögum.Magnús HlynurFjóla reyndi að gefa Randalínu kjarnfóður úr lófum sínum en hún vildi ekki sjá það, enda er hún að undirbúa sig fyrir burð því hún á von á fimmta kálfinum sínum næstu daga. Fjóla liggur á bæn um að það verði kvíga. Ein kýr í fjósinu sem mjólkar vel og heitir Dægurfluga er undan Randaflugu. Fjóla segir gaman að nefna kýrnar flugu nöfnum en mamma Randalínu hét einmitt Fluga. „Ég átti Býflugu, svo er Dægurfluga, Hunangsfluga og Mýfluga, það er reyndar engin Könguló en til gaman má geta að amma Randflugu hét Padda“, segir Fjóla. Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
Hún er með fjóra spena, er bröndótt, étur mikið og mjólkar allra kúa mest en heitir samt Randafluga þó hún geti ekki flogið. Hér eru við að tala um afurðahæstu kúna á landinu síðasta ár, sem mjólkaði um fjórtán þúsund kíló af hágæða mjólk. Randafluga býr í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Randafluga var hálf feimin þegar fréttamaður heimsótti hana í fjósið í Birtingaholti enda ekki mikið fyrir athyglina og hvað þá heimsókn fréttasnáps. Fjóla fjósameistari tók á móti fréttamanni og sýndi honum Randaflugu en þær eru miklar vinkonur og semur vel. Randafluga er sjö ár, hefur átt fjóra kálfa og er núna alveg komin að burði. Í fjósinu eru um 130 kýr og tveir mjaltaþjónar. En hvernig kýr er Randafluga? „Þetta er bara mjög góð kýr, hún er ein af þeim sem þarf ekkert að hafa fyrir í fjósinu, mjólkar vel og mætir alltaf í mjaltaþjónana og er dugleg að éta“, segir Fjóla um leið og hann tekur undir það hvað Randafluga skilaði ótrúlega mikið af afurðum á síðasta ári. „Ég vissi að hún var góð en ég átti kannski ekki von á því að hún færi í toppsætið“.Randafluga er sjö ára gömul og hefur átt fjóra kálfa, sá fimmti mun koma í heiminn á næstu dögum.Magnús HlynurFjóla reyndi að gefa Randalínu kjarnfóður úr lófum sínum en hún vildi ekki sjá það, enda er hún að undirbúa sig fyrir burð því hún á von á fimmta kálfinum sínum næstu daga. Fjóla liggur á bæn um að það verði kvíga. Ein kýr í fjósinu sem mjólkar vel og heitir Dægurfluga er undan Randaflugu. Fjóla segir gaman að nefna kýrnar flugu nöfnum en mamma Randalínu hét einmitt Fluga. „Ég átti Býflugu, svo er Dægurfluga, Hunangsfluga og Mýfluga, það er reyndar engin Könguló en til gaman má geta að amma Randflugu hét Padda“, segir Fjóla.
Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira