Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 18. janúar 2019 14:14 Íslenskir stuðningsmenn verða ekki jafn fjölmennir í Köln. vísir/getty Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30
Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00