Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 10:04 Jimmie Åkesson og Annie Lööf. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04