Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 19:00 Guðmundur stillti leiknum upp frábærlega að mati Sebastians vísir/epa Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn