Keilir kaupir Flugskóla Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2019 10:19 Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Baldvin Birgisson og Guðlaugur Sigurðsson frá Flugskóla Íslands og Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis, handsala kaupin. Aðsend Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin. Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin.
Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42
Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00