Gillette kallar eftir hugarfarsbreytingu karlmanna í nýrri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 14. janúar 2019 21:36 Auglýsingin hefur hlotið mikið lof. Skjáskot Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins. MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins.
MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira