Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 18:30 Khabib alveg vitlaus eftir bardagann. vísir/getty Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00
Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30
Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30
Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30
Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00