Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 12:42 Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub varða kynnarnir í ár. Eurovision.tv Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy. Eurovision Ísrael Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Frá þessu var greint á vef keppninnar í dag. Auk Refaeli eru þau Erez Tal, Assi Azar og Lucy Ayoub í kynnahópnum. Hinn 33 Bar Refaeli er margreynd í fyrirsætuheiminum og hefur meðal annars setið fyrir á forsíðu Sports Illustrated. Á síðari árum hefur hún verið tíður gestur á skjám Ísraelsmanna. Þannig stofnaði hún árið 2012 sjónvarpsþáttinn Million Dollar Shooting Star. Þá hefur hún einnig verið kynnir í ísraelsku útgáfu X-Factor. Á árunum 2005 til 2009 var hún í sambandi með bandaríska leikaranum Leonardo di Caprio. Erez Tal hefur starfaði í sjónvarpi í aldarfjórðung, þar sem hann hefur meðal annars verið kynnir í þáttunum Big Brother og The Vault. Sjónvarpsmaðurinn Assi Azar hefur meðal annars stýrt þáttunum Rising Star, en Lucy Ayoub hefur vakið mikla athygli fyrir YouTube-rás sína. Keppnin í Ísrael fer fram dagana, 14., 16. og 18. maí. Söngkonan Netta vann sigur í keppninni í Portúgal á síðasta ári þegar hún söng lagið Toy.
Eurovision Ísrael Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira