Danir og Norðmenn í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 23. janúar 2019 20:56 Mikkel Hansen var frábær í kvöld. vísir/getty Noregur og Danmörk eru komin í undanúrslitin á HM í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danmörk vann sigur á Svíþjóð í lokaleik riðilsins, 30-26. Norðmenn unnu Ungverja fyrr í dag og urðu að treysta á að Danir myndu klára sinn leik gegn Svíþjóð í kvöld og sú varð raunin. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en eftir fína byrjun Dana tóku Svíarnir völdin. Þeir náðu mest þriggja marka forystu en Danirnir komu til baka og jafnt var í hálfleik, 13-13. Sami kraftur var í Svíum í upphafi síðari hálfleiks en hægt og rólega náðu Danirnir tökum á leiknum. Þeir komust yfir 19-18, sem var í fyrsta skipti sem þeir leiddu síðan staðan var 5-4, og þeir litu aldrei til baka. Munurinn varð að endingu fjögur mörk og Danir eru því komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Frökkum. Í hinni undanúrslita viðureigninni verða það Norðmenn og Þjóðverjar en undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið. Kristján Andrésson og lærisveinar hans mæta Króatíu í leiknum um fimmta sætið og Spánn og Egyptar spila um sjöunda sætið. Mikkel Hansen var markahæstur Dana með sex mörk en maður leiksins var Niklas Landin sem varði eins og berserkur í markinu. Í liði Svía var vinstri hornamaðurinn Jerry Tollbring markahæstur með átta mörk. Það var spennutryllir í Köln þar sem Þýskaland vann eins marks sigur á Spánverjum, 31-30, eftir að staðan hafi verið 17-14 yfir í hálfleik. Það stóð tæpt undir lokin en þeir þýsku mörðu þetta. Fabian Bohm skoraði fimm mörk fyrir Þjóðverja og var markahæstur í afar jöfnu þýsku liði en Ferran Sole Sala var markahæstur í liði Spánar með átta mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Noregur og Danmörk eru komin í undanúrslitin á HM í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danmörk vann sigur á Svíþjóð í lokaleik riðilsins, 30-26. Norðmenn unnu Ungverja fyrr í dag og urðu að treysta á að Danir myndu klára sinn leik gegn Svíþjóð í kvöld og sú varð raunin. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en eftir fína byrjun Dana tóku Svíarnir völdin. Þeir náðu mest þriggja marka forystu en Danirnir komu til baka og jafnt var í hálfleik, 13-13. Sami kraftur var í Svíum í upphafi síðari hálfleiks en hægt og rólega náðu Danirnir tökum á leiknum. Þeir komust yfir 19-18, sem var í fyrsta skipti sem þeir leiddu síðan staðan var 5-4, og þeir litu aldrei til baka. Munurinn varð að endingu fjögur mörk og Danir eru því komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Frökkum. Í hinni undanúrslita viðureigninni verða það Norðmenn og Þjóðverjar en undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið. Kristján Andrésson og lærisveinar hans mæta Króatíu í leiknum um fimmta sætið og Spánn og Egyptar spila um sjöunda sætið. Mikkel Hansen var markahæstur Dana með sex mörk en maður leiksins var Niklas Landin sem varði eins og berserkur í markinu. Í liði Svía var vinstri hornamaðurinn Jerry Tollbring markahæstur með átta mörk. Það var spennutryllir í Köln þar sem Þýskaland vann eins marks sigur á Spánverjum, 31-30, eftir að staðan hafi verið 17-14 yfir í hálfleik. Það stóð tæpt undir lokin en þeir þýsku mörðu þetta. Fabian Bohm skoraði fimm mörk fyrir Þjóðverja og var markahæstur í afar jöfnu þýsku liði en Ferran Sole Sala var markahæstur í liði Spánar með átta mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita