Óháðir og Miðflokksmenn háværir við kjör auka varaforseta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. janúar 2019 08:00 Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd. Vísir/Vilhelm Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Hlutverk þeirra er að ljúka meðferð Klaustursmálsins í forsætisnefnd og vísa því eftir atvikum til siðanefndar þingsins. Forsætisnefnd þingsins tók fyrir jól til meðferðar beiðni átta þingmanna sem telja að framganga sex þingmanna á kránni Klaustri hafi farið gegn siðareglum þingsins. Forseti og varaforsetar þingsins lýstu sig vanhæfa til að taka á málinu. Því var farin sú leið að kjósa tvo varaforseta úr hópi þingmanna sem ekki höfðu tjáð sig um málið á opinberum vettvangi. Könnun á hæfi þeirra sem til greina komu var unnin af skrifstofu þingsins. „Ef rétt reynist að þingmenn hafi verið rannsakaðir til að sjá hvort við séum hæf hljótum við að spyrja hver framkvæmdi hana, á hvaða forsendum, með stoð í hvaða lögum og hvað var rannsakað?“ spurði Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokks í stað Bergþórs Ólasonar. „Það hefur verið furðulegt að sjá hæstvirtan forseta, eftir að hann hefur lýst sig vanhæfan, koma fram í fjölmiðlum og segja að kjósa beri varaforseta sem síðan vísi málinu til siðanefndar. Vanhæfi forsetinn er að segja nefndinni hvað hún á að gera,“ sagði hinn óháði Karl Gauti Hjaltason. Aðeins tóku til máls sitjandi þingmenn Miðflokksins og tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins sem nú eru utan þingflokka. Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Hlutverk þeirra er að ljúka meðferð Klaustursmálsins í forsætisnefnd og vísa því eftir atvikum til siðanefndar þingsins. Forsætisnefnd þingsins tók fyrir jól til meðferðar beiðni átta þingmanna sem telja að framganga sex þingmanna á kránni Klaustri hafi farið gegn siðareglum þingsins. Forseti og varaforsetar þingsins lýstu sig vanhæfa til að taka á málinu. Því var farin sú leið að kjósa tvo varaforseta úr hópi þingmanna sem ekki höfðu tjáð sig um málið á opinberum vettvangi. Könnun á hæfi þeirra sem til greina komu var unnin af skrifstofu þingsins. „Ef rétt reynist að þingmenn hafi verið rannsakaðir til að sjá hvort við séum hæf hljótum við að spyrja hver framkvæmdi hana, á hvaða forsendum, með stoð í hvaða lögum og hvað var rannsakað?“ spurði Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokks í stað Bergþórs Ólasonar. „Það hefur verið furðulegt að sjá hæstvirtan forseta, eftir að hann hefur lýst sig vanhæfan, koma fram í fjölmiðlum og segja að kjósa beri varaforseta sem síðan vísi málinu til siðanefndar. Vanhæfi forsetinn er að segja nefndinni hvað hún á að gera,“ sagði hinn óháði Karl Gauti Hjaltason. Aðeins tóku til máls sitjandi þingmenn Miðflokksins og tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins sem nú eru utan þingflokka. Alþingi samþykkti síðan að kjósa Steinunni Þóru Árnadóttur, Vinstri grænum, og Harald Benediktsson Sjálfstæðismann til að vera tímabundið í forsætisnefnd.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira