Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2019 12:30 Rocco Mediate er hér með vindil á vellinum. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. Hinn 56 ára gamli Mediate ákvað að opna sig um málið í gær. Hann lagði flöskuna á hilluna þann 23. október árið 2017. „Fyrir þann tíma leið vart sá dagur án þess að ég fengi mér áfengan drykk. Ég drakk margoft á meðan ég var að keppa á PGA-mótaröðinni. Það var bara eðlilegt fyrir mig,“ sagði Mediate opinskár. „Það var bara hluti af deginum hjá mér að drekka. Það er hægt að lauma áfengi á sig á ýmsan hátt á meðan maður er að keppa.“ Ein af ástæðunum fyrir drykkjunni var sú að hann var að reyna að lina þjáningarnar í bakinu. „Ég drakk ekki alltaf þegar ég var að keppa en þegar sársaukinn kom í bakið þá var ekkert að fara að stöðva mig. Þá drakk ég.“ Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. Hinn 56 ára gamli Mediate ákvað að opna sig um málið í gær. Hann lagði flöskuna á hilluna þann 23. október árið 2017. „Fyrir þann tíma leið vart sá dagur án þess að ég fengi mér áfengan drykk. Ég drakk margoft á meðan ég var að keppa á PGA-mótaröðinni. Það var bara eðlilegt fyrir mig,“ sagði Mediate opinskár. „Það var bara hluti af deginum hjá mér að drekka. Það er hægt að lauma áfengi á sig á ýmsan hátt á meðan maður er að keppa.“ Ein af ástæðunum fyrir drykkjunni var sú að hann var að reyna að lina þjáningarnar í bakinu. „Ég drakk ekki alltaf þegar ég var að keppa en þegar sársaukinn kom í bakið þá var ekkert að fara að stöðva mig. Þá drakk ég.“
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira