Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 16:30 Flottur hópur kemur að myndbandinu. Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins. Eurovision Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Sjá meira
Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins.
Eurovision Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Sjá meira