Portland staðfestir komu Dagnýjar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 09:15 Dagný í búningi Portland Thorns Portland Thorns Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31
Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36
Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00