Limmósínuskortur vegna Super Bowl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 13:00 Þú ert ekki maður á meðal manna nema mæta í limmósínu á völlinn vísir/getty Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30
Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30
Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00