Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 23:22 Hluti málverksins. Mynd/National Gallery Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Maðurinn á málverkinu sé í raun með Bítla-hárgreiðslu. Sérfræðingar safnsins telja að myndin hafi verið máluð á vinnustofu hollenska málarans Rogier van der Weyden og sé sem slíkt ómetanlegt. Á málverkinu má sjá kirkjunnar mann lesandi texta en talið er líklegt að maðurinn sé dýrlingurinn Ivo, franskur prestur sem dó árið 1303. Wright segir að ýmislegt bendi til þess að verkið sé verk falsarans Eric Hebborn sem plataði listheiminn og uppboðshúsum árum saman með meistaralegum fölsunum á málverkum, meðal annars í sama stíl og verk eftir Rubens og Van Dyck.Málverkið í heild sinni.Mynd/National Gallery.Fyrst og fremst segir Wright að hárgreiðsla mannsins sé ekkert annað en Bítla-hárgreiðsla sem var vinsæl á þeim tíma sem Wright telur líklegt að verkið hafi verið málað. Þá sé textinn á pappírnum sem maðurinn að lesa ólæsilegt bull. Segir Wright á þeim tíma sem málverkið er sagt hafa verið málað hafi listmálarar aðeins málað texta sem hægt væri að lesa. Þá bendir hann á að safnið hafi sjálft komist að þeirri niðurstöðu að ramminn utan um málverki sé um 50 árum yngri en málverkið sjálft. Það segir Wright að geti bent til þess að Hebborn hafi málað verkið. Hann hafi gjarnað notað gamla striga og hafi allt eins getað notað gamalt húsgagn til þess að útbúa rammann. Þá segir Wright að hetta á hempu mannsins sé afar undarleg auk þess sem að finna megi ör á andliti mannsins sem sé ansi nútímalegt í útliti. Þetta og meira til bendi til þess að málverkið sé mun yngra en safnið telur það vera. Safnið hafnar fullyrðingum Wright og segir að enginn grundvöllur sé fyrir þeim. Yfirgæfandi líkur séu á því að það sé frá þeim tíma sem safnið telur að það sé frá. Skrár séu til um málverkið frá 1801 sem raktar hafi verið til nútímans.Umfjöllun Guardian um fullyrðingar Wright. Bretland Myndlist Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Maðurinn á málverkinu sé í raun með Bítla-hárgreiðslu. Sérfræðingar safnsins telja að myndin hafi verið máluð á vinnustofu hollenska málarans Rogier van der Weyden og sé sem slíkt ómetanlegt. Á málverkinu má sjá kirkjunnar mann lesandi texta en talið er líklegt að maðurinn sé dýrlingurinn Ivo, franskur prestur sem dó árið 1303. Wright segir að ýmislegt bendi til þess að verkið sé verk falsarans Eric Hebborn sem plataði listheiminn og uppboðshúsum árum saman með meistaralegum fölsunum á málverkum, meðal annars í sama stíl og verk eftir Rubens og Van Dyck.Málverkið í heild sinni.Mynd/National Gallery.Fyrst og fremst segir Wright að hárgreiðsla mannsins sé ekkert annað en Bítla-hárgreiðsla sem var vinsæl á þeim tíma sem Wright telur líklegt að verkið hafi verið málað. Þá sé textinn á pappírnum sem maðurinn að lesa ólæsilegt bull. Segir Wright á þeim tíma sem málverkið er sagt hafa verið málað hafi listmálarar aðeins málað texta sem hægt væri að lesa. Þá bendir hann á að safnið hafi sjálft komist að þeirri niðurstöðu að ramminn utan um málverki sé um 50 árum yngri en málverkið sjálft. Það segir Wright að geti bent til þess að Hebborn hafi málað verkið. Hann hafi gjarnað notað gamla striga og hafi allt eins getað notað gamalt húsgagn til þess að útbúa rammann. Þá segir Wright að hetta á hempu mannsins sé afar undarleg auk þess sem að finna megi ör á andliti mannsins sem sé ansi nútímalegt í útliti. Þetta og meira til bendi til þess að málverkið sé mun yngra en safnið telur það vera. Safnið hafnar fullyrðingum Wright og segir að enginn grundvöllur sé fyrir þeim. Yfirgæfandi líkur séu á því að það sé frá þeim tíma sem safnið telur að það sé frá. Skrár séu til um málverkið frá 1801 sem raktar hafi verið til nútímans.Umfjöllun Guardian um fullyrðingar Wright.
Bretland Myndlist Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“