Söguleg flóð í austanverðri Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2019 10:19 Sjálfboðaliðar á báti bjarga íbúum húss undan flóði í Queensland-ríki. Vísir/EPA Ekkert lát er á úrkomu í Queensland-ríki í austanverðri Ástralíu sem hefur valdið miklum flóðum. Varað er við úrhellisrigningu á svæðinu í dag og hefur þurft að rýma suma bæi vegna flóðanna. Á sama tíma geisa skógareldar á Tasmaníu.Reuters-fréttastofan hefur eftir Adam Blazak, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Ástralíu, að árstíðarbundnar rigningar af þessu tagi vari yfirleitt aðeins í nokkra daga. Úrkoman nú hefur staðið yfir í rúma viku og útlit er fyrir að hún haldi áfram í nokkra daga til viðbótar. Gert er ráð fyrir 150-200 millímetrum úrkomu í strandbænum Townsville í norðurhluta Queensland í dag. Jafnast það á við mánaðarúrkomu á svæðinu. Yfirvöld þar hafa gefið út flóðaviðvörun. Suður af meginlandinu er skraufþurrt á eyjunni Tasmaníu. Þar hafa kjarreldar brennt hátt í 190.000 hektara lands. Nærri því sex hundruð slökkviliðsmenn glíma nú við eldana þar sem hafa sumir brunnið í nokkrar vikur og eyðilagt íbúðarhús. Janúarmánuður var sá hlýjasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Spáð er áframhaldandi óvanalegum hlýindum þar út apríl sem er haustmánuður á suðurhvelinu. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Ekkert lát er á úrkomu í Queensland-ríki í austanverðri Ástralíu sem hefur valdið miklum flóðum. Varað er við úrhellisrigningu á svæðinu í dag og hefur þurft að rýma suma bæi vegna flóðanna. Á sama tíma geisa skógareldar á Tasmaníu.Reuters-fréttastofan hefur eftir Adam Blazak, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Ástralíu, að árstíðarbundnar rigningar af þessu tagi vari yfirleitt aðeins í nokkra daga. Úrkoman nú hefur staðið yfir í rúma viku og útlit er fyrir að hún haldi áfram í nokkra daga til viðbótar. Gert er ráð fyrir 150-200 millímetrum úrkomu í strandbænum Townsville í norðurhluta Queensland í dag. Jafnast það á við mánaðarúrkomu á svæðinu. Yfirvöld þar hafa gefið út flóðaviðvörun. Suður af meginlandinu er skraufþurrt á eyjunni Tasmaníu. Þar hafa kjarreldar brennt hátt í 190.000 hektara lands. Nærri því sex hundruð slökkviliðsmenn glíma nú við eldana þar sem hafa sumir brunnið í nokkrar vikur og eyðilagt íbúðarhús. Janúarmánuður var sá hlýjasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Spáð er áframhaldandi óvanalegum hlýindum þar út apríl sem er haustmánuður á suðurhvelinu.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22