Þrjár íslenskar CrossFit drottningar á leið til London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 13:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/strengthindepthuk Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira