Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2019 11:30 Heiðar Logi er mikill ofurhugi. „Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan. Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30